This is the "Viltu fylgjast með?" page of the "Viltu fylgjast með?" guide.
Alternate Page for Screenreader Users
Skip to Page Navigation
Skip to Page Content

Viltu fylgjast með?   Tags: fylgjast með í faginu, rss, árvekniþjónust  

Um árvekniþjónustu og fréttastrauma
síðast breytt: Apr 4, 2017 Slóð: http://libguides.landsbokasafn.is/RSS Prenta leiðarvísi RSS uppfærslaEmail Alerts

Viltu fylgjast með? Prenta síðu
  Leita: 
 

Hvað er í boði?

 

 • Safnkosturi íslenskra safna o.fl.
  Leitir.is 
    

  ... og vera vakandi í námi og starfi!

  Um ýmsar leiðir er að ræða til að fylgjast með á sínu sviði, s.s.: 

  • fletta nýjum tímaritsheftum og bókum

  • sækja ráðstefnur og skiptast á skoðunum 

  • nota einhverja af hinum fjölmörgu möguleikum sem rafræn samskipti bjóða upp á svo sem RSS fréttastrauma og árvekniþjónustu 

  sem eru án endurgjalds en þarfnast innskráningar í viðkomandi kerfi.

     

   Fleiri leiðir til að fylgjast með


   JournalTOCs
   Til að panta áskrift að nýjum efnisyfirlitum ótal fræðitímarita. Einnig hægt á heimasíðum tímarita

   ScienceDirect Top 25
   Til að fá reglulega upplýsingar í tölvupósti um mest lesnu greinarnar á þínu fræðasviði  (í ritum ScienceDirect)

      

    Munurinn á árvekniþjónustu og RSS fréttastraumum?

    • Árvekniþjónusta, (alerts), felst í því að nýjar upplýsingar eru sendar í tölvupósti til áskrifandans og gera honum þar með viðvart.

    • RSS fréttastraumar safnast aftur á móti upp í möppu/m í tölvu notandans sem hann getur skoðað  þegar honum hentar. Notandinn þarf því að opna möppurnar sínar reglulega til að fylgjast með nýjungum.

    Báðir möguleikarnir byggja á áskrift eða skráningu í viðkomandi kerfi.

       
     Lýsing:

     Loading  hleður niður ...

     Tip