Skip to main content
site header image

Almenn bókmenntafræði: Velkomin

Gagnasafnið Lives of Literature opið öllum í janúar og febrúar 2020

Gagnasafnið Lives of Literature Collection er opið öllum í janúar og febrúar 2020.

This January and February, JSTOR is providing free access to Lives of Literature, a collection of academic journals devoted to the deep study of writers and texts associated with core literary movements in four key thematic topics: Medieval Authors & Texts; Modernist Authors; Victorian, Edwardian & Gothic Authors; and Literary Theorists.

Velkomin

Þessum leiðarvísi er ætlað að vísa á helstu hjálpargögn við heimildaleit í faginu.

Fjaraðgangur VPN

Nokkrar leiðir eru til að tengjast háskólanetinu á háskólasvæðinu og utan þess. Hægt er að leita aðstoðar hjá Tölvuþjónustu UTS á Háskóla-torgi.

Almenn bókmenntafræði

Í almennri bókmenntafræði er veitt yfirlit um þróun bókmennta á Vesturlöndum og að nokkru leyti í öðrum heimshlutum.  Nemendur fá þjálfun í að beita fræði-legum aðferðum og hugtökum á margvíslegan skáld-skap, menningu og táknheim ólíkra tíma og svæða.

Komdu í heimsókn

Kíktu í heimsókn á Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn í Þjóðarbókhlöðu á opnunartíma þess og kynntu þér safnið. Við tökum vel á móti þér.

Bókasafnskort

Nemendur og starfsmenn Háskóla Íslands fá bókasafnsskírteini þeim að kostnaðarlausu og helmingsafslátt af gjaldskyldri þjónustu safnsins.

Bókasafns- og upplýsingafræðingur

Hjálp

Hafðu samband við starfsfólk ef spurningar vakna.