Skip to main content
site header image

Félagsfræði: Gagnasöfn

Gagnasöfn

Gagnasöfn innihalda safn gagna um tiltekið efni. Gagnasöfnin geta geta verið ýmist í opnum aðgangi, landsaðgangi eða í séráskrift safnsins og Háskóla Íslands.

Gagnasöfn

Gagnasöfnin eru aðgengileg undir Rafræn söfn á vef Lbs-Hbs.

Hægt er að flokka niður hvaða gagnasöfn eru aðgengileg út frá fræðigrein og aðgangi.