Skip to Main Content
site header image

Táknmálsfræði: Bækur

Lbs.leitir.is

Notið lbs.leitir.is til að finna bækur á safninu. Rafbækur sem eru í áskrift HÍ og safnsins eru aðeins aðgengilegar á háskólanetinu. Sum námskeið eiga fráteknar ákveðnar bækur. Þær bækur eru á námsbókasafninu á 4. hæð.

Efni sem er ekki til á safninu er hægt að panta í millisafnaláni á lbs.leitir.is. Nánari upplýsingar:

Bókakaup - tillögur

Hægt er að senda inn tillögur um bókakaup með því að fylla út eyðublað á vef safnsins.

Bækur

Athugið að hér eru EINUNGIS SÝNISHORN af bókum sem tengjast námsgreininni.

Dewey flokkunarkerfið – táknmálsfræði

Safnkosturinn er flokkaður eftir Dewey flokkunarkerfinu og raðað í hillur samkvæmt því.

Rit sem tengjast táknmálsfræði og heyrnarskertum flokkast einkum innan félagsfræði og málvísinda  t.d.:

Félagsvísindi

305 Þjóðfélagshópar
305.9 Saga sérstakra  þjóðfélagshópa
305.908162 Heyrnarlausir, heyrnarskertir
331.59 Atvinnumál fatlaðra
360 Félagsleg þjónusta og vandamál
362.42 Heyrnarlausir og heyrnarskertir

Uppeldis- og kennslufræði

371.912 Kennsla heyrnarlausra og heyrnarskertra

Tungumál

400.143 Merkingarfræði
400.19 Sálfræðileg málvísindi
400.193 Máltaka
401 Almenn málvísindi
401.77 Söguleg málvísindi og mállýskur
401.9 Táknmál
410 Íslensk tunga
413 Orðabækur
415 Málfræði

Námsbókasafn

Nemendur eru hvattir til að kynna sér námsbókasafnið og athuga hvort kennarar hafi óskað eftir að bækur/efni sé frátekið fyrir tiltekin námskeið.