Skip to main content
site header image

Almenn bókmenntafræði: Bækur

Um bókasafnið og helstu hjálpargögn við heimildaleit og -skráningu

Bækur

Á leitir.is er hægt að sjá hvaða bækur eru tiltækar á safninu. Sumar raf-bækur eru í séráskrift safnsins og HÍ og því aðeins aðgengilegar á háskólanetinu. Einnig er hægt að panta millisafnalán eða stinga upp á bókakaupum.

Leitir.is

Notið leitir.is til að finna bækur. Bækur sem eru aðgengilegar á safninu eru merktar Lbs-Hbs í kerfinu. Sum námskeið eiga fráteknar ákveðnar  bækur námskeiða. Þær bækur eru á námsbókasafninu á 4. hæð.

Millisafnalán

Efni sem er ekki til á safninu er hægt að panta með millisafnaláni á leitir.is. Nánari leiðbeiningar eru í leiðar-vísinum fyrir millisafnalán. 

Bókakaup - tillögur

Hægt er að senda beiðni um bókakaup með því að fylla út eyðublað á vef safnsins.

Bækur - rafrænar

Bækur - prentaðar

Dewey flokkunarkerfið - almenn bókmenntafræði

Safnkosturinn er flokkaður eftir Dewey flokkunarkerfinu og raðað í hillur samkvæmt því.

Bókmenntir flokkast víða sjá nánar í flipanum Dewey flokkunarkerfið.

Stafræn endurgerð bóka

Gömlum íslenskum bókum í stafrænni endurgerð fer fjölgandi á vefnum bækur.is.