Skip to main content
site header image

Íslenska - bókmenntir og tunga: Bækur

Rafbækur

Lítið er um rafrænar íslenskar bækur í safninu nema gömul rit í stafrænni endurgerð á vefnum bækur.is 

Rafbækur um íslensk málefni er m.a. að finna á rafbókavef SpringerLInk. Rafbækur Springer eru einnig í leitir.is:.

Skrár um rafrænar bækur

Dæmi um rafræna íslenska bók í opnum aðgangi:

    Íslensk tunga á stafrænni öld
                  Eiríkur Rögnvaldsson o.fl,  2012

Sjá Skrár um rafrænar bækur 

 

Prentaðar bækur

Bækur um bókmenntir (800)  og tungumál (400) eru á 4. hæð safnsins, uppsláttarrit eru í handbókasafni á 2. hæð og bækur á skammtímaláni vegna einstakra námskeiða eru í námsbókasafni á 4. hæð meðan á námskeiði stendur. 

Námsbókasafn - hugvísindasvið

Nemendur eru hvattir til að kynna sér námsbókasafnið og athuga hvort kennarar HÍ hafi óskað eftir að bækur séu fráteknar fyrir tiltekin námskeið.

Aðgangur að rafrænum bókum

Sumar rafrænar bækur eru í séráskrift safnsins og og því aðeins hægt að opna á Háskólanetinu.

Nemendur og starfsmenn Háskóla Íslands sem hafa VPN  (Virtual Private Network) í tölvum sínum geta tengst þessum gögnum utan háskólanetsins og einnig erlendis.

Flestar rafrænar bækur safnsins eru skráðar í leitir.is.