Skip to main content
site header image

Íslenska - bókmenntir og tunga: Tímarit

Tímarit safnsins

Rafræn tímarit eru í skránni Finna tímarit  sem tengir við um 30 þúsund titla sem eru:

  • í landsaðgangi
  • séráskrift safnsins
  • í opnum aðgangi

Prentuð tímarit eru á 3. hæð safnsins.

About Peer review   myndband á Youtube.

Aðgangur að rafrænum tímaritum

Rafræn tímarit í séráskrift safnsins og er aðeins hægt að opna á Háskólanetinu.

Nemendur og starfsmenn Háskóla Íslands sem hafa  VPN (Virtual Private Network) í tölvum sínum geta tengst þessum gögnum utan háskólanetsins og einnig erlendis frá.

Rafræn íslensk blöð og tímarit

Finna tímarit

Notið Finna tímarit til að finna tiltekið rafrænt tímarit,  

veljið Flokkar til að finna tímarit eftir efnisflokkum.

 

Notið leitir.is til að finna prentuð tímarit í íslenskum söfnum.

Notið gagnasöfn eða leitir.is til þess að finna timaritsgreinar um tiltekið efni.

 

 

Tímarit í bókmenntum/málsvísindum

Má finna undir flipanum Flokkar,  veljið Arts and Humanities, síðan undirflokkinn literature eða Language & Linguistics og smellið á Leita

 

Helstu tímarit um bókmenntir 

Helstu tímarit um málvísindi

 

Uppáhaldstímaritin þín

Á heimasíðum flestra tímarita er hægt að panta áskrift af efnisyfirliti og fá það sent  með tölvupósti eða RSS straumi um leið  og nýtt hefti kemur út.

Finnið heimasíðuna á Finna tímarit   eða með google.