Skip to main content
site header image

Íslenska - bókmenntir og tunga: Uppsláttarrit og vefir

Til hvers?

Uppsláttarrit eru af ýmsum toga :

Alfræðirit eru m.a. gagnleg til að

  • finna finna svör við spurningum
  • skilgreina viðfangsefnið
  • afla grunnupplýsinga um ýmis málefni

Orðabækur eru mikilvægar á ýmsum stigum heimildaleitar og ritunar til þess að finna

  • og velja rétt hugtök,
  • samheiti
  • skammstafanir
  • athuga rithátt o.fl.

Handbækur gefa yfirlit yfir tiltekið efni og henta vel á fyrstu stigum heimildaleitar.

Íslensk uppsláttarrit

Í handbókasafni á 2. hæð er fjöldi prentaðra uppsláttarrita.

Íslenskt tunga og íslenskar orðabækur eru í 410 og 413, stílfræð og bókmenntir í 800 og 810.

Örfá dæmi:

Handbækur