Skip to main content
site header image

Mið-Austurlandafræði : Tímarit

Gagnasöfn og vefir tengdi málefnum Mið-austurlanda

Tímarit safnsins

Rafræn tímarit eru í skránni Finna tímarit  sem tengir við um 30 þúsund titla sem eru:

  • í landsaðgangi
  • séráskrift safnsins
  • í opnum aðgangi

Prentuð tímarit eru á 3. hæð safnsins.

About Peer review  myndband á Youtube um ritrýnd tímarit.

Aðgangur að rafrænu efni

Er  ýmist 

  • öllum opinn og gjaldfrjáls
  • opinn á landsvísu
  • opinn á háskólanetinu

Rafrænt efni í séráskrift safnsins og er aðeins opið á háskólanetinu.

Nemendur og starfsmenn Háskóla Íslands sem hafa  VPN (Virtual Private Network) í tölvum sínum geta tengst þessum gögnum utan háskólanetsins og einnig erlendis frá.

Rafræn íslensk blöð og tímarit

Finna tímarit

Notið Finna tímarit til að finna tiltekið rafrænt tímarit,   

Tímarit á hinum ýmsu fagsviðum má finna undir flipanum Skoða eftir efni veljið viðeigandi fagsvið, Law eða Chemistry eða Earth sciences ... og í dálkinum til hliðar birtast undirflokkarnir

Notið leitir.is til að finna prentuð tímarit í íslenskum söfnum

Notið gagnasöfn eða leitir.is til þess að finna tímaritsgreinar um tiltekið efni.

Helstu tímarit um bókmenntir

Nokkur erlend rafræn tímarit

Uppáhaldstímaritin þín

Á heimasíðum flestra tímarita er hægt að panta áskrift af efnisyfirliti og fá það sent  með tölvupósti eða RSS straumi um leið  og nýtt hefti kemur út.

Nánar í Viltu fylgjast með

Finna má heimasíður tímarita  á Finna tímarit   eða með Google.