Skip to main content
site header image

Félagsráðgjöf: Upphafssíða

Um bókasafnið og helstu hjálpargögn við heimildaleit og skráningu.

Velkomin

Þessum leiðarvísi er ætlað að vísa á helstu hjálpargögn við heimildaleit í faginu.

Fjaraðgangur VPN

Nokkrar leiðir eru til að tengjast háskólanetinu á háskólasvæðinu og utan þess. Hægt er að leita aðstoðar hjá Tölvuþjónustu UTS á Háskóla-torgi.

Félagsráðgjöf

Í félagsráðgjafa náminu er lögð áhersla á kenningar, siðareglur og starfsaðferðir, t.d. í námskeiðum um áfengis og vímuefnamál, áföll, sorg og sálræna skyndihjálp, ofbeldi og vanrækslu í fjölskyldum, auk námskeiða um úrræði velferðarkerfisins og aðferðafræði félagsvísinda.

Komdu í heimsókn

Kíktu í heimsókn á Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn í Þjóðarbókhlöðu á opnunartíma þess og kynntu þér safnið. Við tökum vel á móti þér.

Bókasafnskort

Nemendur og starfsmenn Háskóla Íslands fá bókasafnsskírteini þeim að kostnaðarlausu og helmingsafslátt af gjaldskyldri þjónustu safnsins.

Bókasafns- og upplýsingafræðingur

Hjálp

Hafðu samband við starfsfólk ef spurningar vakna.