Skráning heimilda
This is the "Skráning heimilda" page of the "Heimildaskráning og ritun" guide.
Alternate Page for Screenreader Users
Skip to Page Navigation
Skip to Page Content

Heimildaskráning og ritun  

um skráningarforrit, -staðla og ritun
síðast breytt: Sep 5, 2017 Slóð: http://libguides.landsbokasafn.is/heimildaskraning Prenta leiðarvísi RSS uppfærslaEmail Alerts

Skráning heimilda Prenta síðu
  Leita: 
 

Skráning heimilda

Skylt er að geta heimilda sem stuðst er við og/eða vitnað er til, bæði vegna höfundaréttar og til þess að sýna á hvaða gögnum eða hugmyndum niðurstöður eru byggðar.

Heimildaskráin gefur ennfremur vísbendingu um heimildavinnu höfundar og vísar lesandanum á rit um efnið.

    

  Til varnar ritstuldi

  Frá haustmisseri 2012 hafa háskólar á Íslandi sameinast um Turnitin-forritið  til varnar ritstuldi.  

  Hvernig virkar Turnitin? 


  Hvernig virkar Turnitin? kennarakynning frá Háskólanum í Reykjavík.

     

   Ritver háskólans

   Ráðgjafar frá ritverumum hafa viðveru á 2. hæð í Þjóðarbókhlöðu mánud. - fimmtud. kl. 13-16.  Sími525 5696.

   Opið öllum háskólanemum

   Höfundarréttur

   Höfundarréttur er réttur höfundar til að ráða yfir verki sínu og er notkun efnis óheimil án þess að geta heimilda eða samkvæmt samningum við samtök höfunda.

   Brot á höfundalögum, t.d. birting án leyfis, getur þýtt kostnað og óþægindi fyrir þann sem það gerir.

   Höfundarréttur gildir í 70 ár frá andláti höfundar.

      

    Heimildatilvitnanir

    Ritstuldur

    Ritstuldur er notkun á verkum annarra án þess að geta heimildar, viljandi eða óviljandi. Ritstuldur varðar við íslensk höfundalög.

    „Í öllu starfi Háskóla Íslands er áhersla lögð á heiðarleg og vönduð vinnubrögð“

    Reglur Háskóla Íslands og viðurlög við ritstuldi

       

     Hvernig má komast hjá ritstuldi?

     Lýsing:

     Loading  hleður niður ...

     Tip