Skip to main content
site header image

Alþjóðavinnumálastofnunin - International Labour Organization (ILO): Velkomin

Alþjóðleg stofnun sem helgar sig félagslegu réttlæti og réttindum fólks á vinnumarkaði

Um þennan vef

Þessum leiðarvísi er ætlað að kynna Alþjóðavinnumálastofnunina og benda á ýmsar gagnlegar upplýsingar um hana og starfsemi hennar, sem hófst  árið 1909, en stofnunin fagnar 100 ára afmæli sínu í ár.

Fréttaveita

Fréttir af vinnumarkaði hvaðanæva að: 

Skipulag

Stjórnun og skipulag:

Heimilisfang

Höfuðstöðvar stofnunarinnar eru í Genf. 
Heimilisfang : 4 route des Morillons - CH-1211 Genève 22 -Switzerland -
Tel: +41 (0) 22 799 6111- Fax: +41 (0) 22 798 8685 -E-mail: ilo@ilo.org