Skip to main content
site header image

Alþjóðavinnumálastofnunin - International Labour Organization: Velkomin

Alþjóðleg stofnun sem helgar sig félagslegu réttlæti og réttindum fólks á vinnumarkaði

Um þennan vef

Þessum vef er ætlað að kynna  ILO, Alþjóðavinnumálastofnunina, og benda á hvar finna megi upplýsingar um hana og starfsemi hennar.

Um ILO

Starfsemi Alþjóðavinnumálastofnunarinnar snýst fyrst og fremst um að skilgreina og samræma grundvallarréttindi í atvinnulífinu, vera vettvangur fyrir skoðanaskipti og stefnumótun í félags- og vinnumálum og bæta aðstæður og efla öryggi á vinnustöðum.

Sögulegt yfirlit

Alþjóðavinnumálastofnunin hóf starfsemi árið 1919 á grundvelli ákvæða í friðarsamningunum sem voru undirritaðir í Versölum 28. júní 1918 og bundu enda á fyrri heimstyrjöldina. Þar er kveðið á um það að þjóðir heimsins skuldbindi sig til að koma á fót sérstakri stofnun sem hafi það hlutverk að ráða bót á þeim félagslegu vandamálum sem öll ríki eigi við að stríða.

Fréttaveita

Fréttir af vinnumarkaði hvaðanæva að: 

Viðburðir

Helstu viðburðir á árinu 2016:

Skipulag ILO

Stjórnskipulag stofnunarinnar:

Heimilisfang ILO

ILO Headquarters is established in Geneva.  
Offices are located 4 route des Morillons - CH-1211 Genève 22 -Switzerland -
Tel: +41 (0) 22 799 6111- Fax: +41 (0) 22 798 8685 -E-mail: ilo@ilo.org  

Aðildarríki ILO

Alþjóðlegur dagur gegn barnaþrælkun