Skip to main content
site header image

Kvikmyndafræði: Velkomin

Velkomin

Þessum leiðarvísi er ætlað að vísa á helstu hjálpargögn við heimildaleit í faginu.

Fjaraðgangur VPN

Nokkrar leiðir eru til að tengjast háskólanetinu á háskólasvæðinu og utan þess. Hægt er að leita aðstoðar hjá Tölvuþjónustu UTS á Háskóla-torgi.

Kvikmyndafræði

Háskóli Íslands býður upp á nám í kvikmyndafræði. Hægt er að senda inn umsókn um nám á vefnum.

                                                                                                                                                                              Georges Méliès Le Voyage dans la Lune, showing a projectile in the man in the moon's eye from 1902

Skjáskot úr kvikmyndinni Le Voyage dans la Lune (í. Ferðin til tunglsins). 

Komdu í heimsókn

Kíktu í heimsókn á Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn í Þjóðarbókhlöðu á opnunartíma þess og kynntu þér safnið. Við tökum vel á móti þér.

Bókasafnskort

Nemendur og starfsmenn Háskóla Íslands fá bókasafnsskírteini þeim að kostnaðarlausu og helmingsafslátt af gjaldskyldri þjónustu safnsins.

Bóksafns- og upplýsingafræðingur

Jóhann Heiðar Árnason's picture
Jóhann Heiðar Árnason
Contact:
525-5730
Samfélagsmiðlar: Facebook Page

Hjálp

Hafðu samband við starfsfólk ef spurningar vakna.