Þessum leiðarvísi er ætlað að vísa á helstu hjálpargögn við heimildaleit í faginu.
Nokkrar leiðir eru til að tengjast háskólanetinu á háskólasvæðinu og utan þess. Hægt er að leita aðstoðar hjá Tölvuþjónustu UTS á Háskóla-torgi.
Matvælafræði fjallar meðal annars um þróun og framleiðslu á heilsuvörum, örverur sem notaðar eru til bjórgerðar, áhrif matar og næringarefna hafa á líkamann o.fl.
Næringarfræði fjallar að töluverðu leyti um líffræði mannsins og heilsu. Hún tekur einnig mið af umhverfinu, sjálfbærri nýtingu og býður upp á þjálfun í notkun mismunandi aðferðarfræði.
Kíktu í heimsókn á Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn í Þjóðarbókhlöðu á opnunartíma þess og kynntu þér safnið. Við tökum vel á móti þér.
Nemendur og starfsmenn Háskóla Íslands fá bókasafnsskírteini þeim að kostnaðarlausu og helmingsafslátt af gjaldskyldri þjónustu safnsins.
Hafðu samband við starfsfólk ef spurningar vakna.