Þessum leiðarvísi er ætlað að vísa á helstu hjálpargögn við heimildaleit í faginu.
Nokkrar leiðir eru til að tengjast háskólanetinu á háskólasvæðinu og utan þess. Hægt er að leita aðstoðar hjá Tölvuþjónustu UTS á Háskóla-torgi.
Talmeinafræði er fræðigrein sem fjallar um frávik í máli og tali barna og fullorðinna. Frávikin geta verið af ýmsum toga; í málþroska, framburði og hljóðkerfisvitund barna en auk þess getur verið um að ræða stam, raddveilur, málstol, kyngingarerfiðleika og skerta boðskiptafærni.
Kíktu í heimsókn á Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn í Þjóðarbókhlöðu á opnunartíma þess og kynntu þér safnið. Við tökum vel á móti þér.
Nemendur og starfsmenn Háskóla Íslands fá bókasafnsskírteini þeim að kostnaðarlausu og helmingsafslátt af gjaldskyldri þjónustu safnsins.