Skip to Main Content
It looks like you're using Internet Explorer 11 or older. This website works best with modern browsers such as the latest versions of Chrome, Firefox, Safari, and Edge. If you continue with this browser, you may see unexpected results.
site header image

Almenn bókmenntafræði: Dewey flokkunarkerfið

Dewey flokkunarkerfið

Safnkosturinn er flokkaður eftir Dewey flokkunarkerfinu og raðað í hillur samkvæmt því.

Bókmenntir flokkast í 800 flokkinn. Hér eru upplýsingar um hvar efni tengt bókmenntum og tungumálum er að finna á safninu. 

Dewey - bókmenntafræði

800 Bókmenntir

801 Heimspeki bókmennta og kenningar
802 Ágrip, handbækur
803 Orðabækur
807 Nám og kennsla
808 Stílfræði og bragfræði
809 Saga, lýsing og mat á bókmenntum

Dewey - íslenskar bókmenntir

Bókmenntir annarra tungumála flokkast innbyrðis á sama hátt

810 Íslenskar bókmenntir
811 Íslensk ljóð
811.09 Umfjöllun um íslensk ljóð
812 Íslensk leikrit
812.09 Umfjöllun um íslensk leikrit
813 Íslenskar skáldsögur
813.09 Umfjöllun um íslenskar skáldsögur
814 Íslenskar ritgerðir
815 Íslenskar ræður og erindi
816 Íslensk sendibréf
817 Íslenskt háð, gamanrit, ádeilur o.fl.
818 Íslenskt blandað efni
819 Íslenskar fornbókmenntir
819.3 Íslenskar fornsögur
819.309 Umfjöllun um íslenskar fornbókmenntir

Dewey - bókmenntir

Helstu flokkar innan bókmennta

800 Bókmenntir og stílfræði
810 Íslenskar bókmenntir
820 Enskar bókmenntir
830 Germönsk tungumál
831 Þýskar bókmenntir
839.3 Flæmskar, afríkanskar bókmenntir
839.31 Hollenskar bókmenntir
839.6 Norskar bókmenntir
839.69 Færeyskar bókmenntir
839.7 Sænskar bókmenntir
839.8 Danskar bókmenntir
840 Franskar bókmenntir
850 Ítalskar bókmenntir o.fl.
860 Spænskar bókmenntir
869 Portúgalskar bókmenntir
870 Latneskar bókmenntir
880 Bókmenntir hellenskra mála
889 Grískar nútímabókmenntir
890 Bókmenntir annarra tungumála
891 Austur-indóevrópskar og keltneskar
891.7 Rússneskar bókmenntir
892 Hamísk-semískar bókmenntir
894.541 Finnskar bókmenntir
895.1 Kínverskar bókmenntir
895.6 Japanskar bókmenntir