Skip to main content
site header image

Safnafræði: Bækur

Þessum leiðarvísi er ætlað að vísa á helstu hjálpargögn við heimildaleit í Safnafræði.

Bækur

Á leitir.is er hægt að sjá hvaða bækur eru tiltækar á safninu. Sumar raf-bækur eru í séráskrift safnsins og HÍ og því aðeins aðgengilegar á háskólanetinu. Einnig er hægt að panta millisafnalán eða stinga upp á bókakaupum.

Leitir.is

Notið leitir.is til að finna bækur. Bækur sem eru aðgengilegar á safninu eru merktar Lbs-Hbs í kerfinu. Sum námskeið eiga fráteknar ákveðnar  bækur námskeiða. Þær bækur eru á námsbókasafninu á 4. hæð.

Námsbókasafn - félagsvísindasvið

Nemendur eru hvattir til að kynna sér námsbókasafnið og athuga hvort kennarar HÍ hafi óskað eftir að bækur séu fráteknar fyrir tiltekin námskeið.

Bækur - rafrænar

Bækur - prentaðar

Dewey flokkunarkerfið - Safnafræði

Safnkosturinn er flokkaður eftir Dewey flokkunarkerfinu og raðað í hillur samkvæmt því.

020 Bókasafns- og upplýsingafræði
060

Almennar stofnanir og safnafræði

069 Safnafræði
300 Félagsvísindi
700 Listir
930 Saga

Námsbækur