Tímarit og tímaritsgreinar er hægt að finna með leit á leitir.is og í tímaritaskrá Lbs-Hbs. Ef tímaritsgreinin sem þig vantar er ekki aðgengileg getum við pantað hana í millisafnaláni.
Stafrænt safn blaða, tímarita og greina frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi.
Rafræn tímarit í áskrift og opnum aðgangi er að finna í tímaritaskrá safnins "Finna tímarit". Hægt er að leita eftir titli, ISSN númeri, skoða efnisflokka og útgefendur.
Einnig er hægt að leita að einstökum greinum út frá tilvísunarupplýsingum.