Skip to Main Content

Efnafræði og lífefnafræði: Bækur

Lbs.leitir.is

Notið lbs.leitir.is til að finna bækur á safninu. Rafbækur sem eru í áskrift HÍ og safnsins eru aðeins aðgengilegar á háskólanetinu. Sum námskeið eiga fráteknar ákveðnar bækur. Þær bækur eru á námsbókasafninu á 4. hæð.

Efni sem er ekki til á safninu er hægt að panta í millisafnaláni á lbs.leitir.is. Nánari upplýsingar:

Bókakaup - tillögur

Hægt er að senda inn tillögur um bókakaup með því að fylla út eyðublað á vef safnsins.

Bækur

Athugið að hér eru EINUNGIS SÝNISHORN af bókum sem tengjast námsgreininni.

Dewey flokkunarkerfið - efnafræði

Safnkosturinn er flokkaður eftir Dewey flokkunarkerfinu og raðað í hillur samkvæmt því.

540 Efnafræði og skyldar greinar
541 Eðlisefnafræði og kennileg efnafræði
542 Efnarannsóknarstofur, tæki, búnaður
543 Efnagreining (e. analytical chemistry)
544 Þáttgreining (e. qualitative analysis)
545 Magngreining (e. quantitative analysis)
546 Ólífræn efnafræði
547 Lífræn efnafræði
548 Kristallafræði

Námsbókasafn

Nemendur eru hvattir til að kynna sér námsbókasafnið og athuga hvort kennarar hafi óskað eftir að bækur/efni sé frátekið fyrir tiltekin námskeið.