Skip to Main Content
It looks like you're using Internet Explorer 11 or older. This website works best with modern browsers such as the latest versions of Chrome, Firefox, Safari, and Edge. If you continue with this browser, you may see unexpected results.

Heimildaskráning - EndNote Online: Skráningarstaðall og tenging við Word

Aðgerðaflipar í EndNote Online - Format

    

Hér er farið yfir Format flipann

Bibliography - Náð í heimildaskráningarkerfi

Náð í heimildaskráningarkerfi

 1. Smellið á Bibliography undir Format flipanum
 2. Smellið á Select Favorites og þá opnast gluggi
  þar sem valin eru þau heimildaskráningarkerfi 
  sem notast á við
 3. Veljið skráningarkerfi úr lista og ýtið á Copy to Favorites
  Þá færast heimildirnar yfir í My Favorites gluggann. 
  Þau heimildaskráningarkerfi sem valin eru birtast síðan í
  felliglugga (Style) inni í Word

            

Cite While You Write - tenging við word

Til þess að að tengja EndNote Online og Word er hlaðið niður forritsstubb á tölvuna

 1. Smellið á Cite While You Write Plug-In undir Format flipanum
 2.  Veljið viðeigandi stýrikerfi og farið eftir þeim leiðbeiningum sem birtast.
 3. Opnið Word og ýtið á EndNote flipann