Skip to Main Content
It looks like you're using Internet Explorer 11 or older. This website works best with modern browsers such as the latest versions of Chrome, Firefox, Safari, and Edge. If you continue with this browser, you may see unexpected results.

Heimildaskráning - EndNote Online: EndNote og Word

Aðgerðastika í Word

Unnið með EndNote Online í Word - (skjámynd úr Word í Mac)

      

 

  1. Smellið á EndNote flipann efst í skjámynd til að ná í tækjastikuna fyrir EndNote Online
  2. Smellið á Preferences og veljið Application
  3. Opnið felligluggann aftan við Application og veljið EndNote Online
  4. Skráið netfang og aðgangsorð í viðeigandi reiti
  5. Ef hakað er við að muna lykilorðið þarf ekki að skrá það inn í hvert skipti sem unnið er í Word

Náð í heimildaskráningarstaðal í Word

                                              

 

Náð er í það heimildakráningarkerfi sem vinna á með í felliglugganum aftan við Style í aðgerðaflipanum.

Enn er aðeins möguleiki að nálgast APA6 ef veljan á íslenskan staðal í EndNote Online.

Hann kemur upp sem APA6th_Icelandic í felliglugganum.   

APA7 er enn aðeins aðgengilegur í enskri útgáfu .