Skip to Main Content

Kennsla náttúrugreina: Bækur

Bækur

Á lbs.leitir.is er hægt að sjá hvaða bækur eru til á safninu. Sumar rafbækur eru í séráskrift safnsins og HÍ og því aðeins aðgengilegar á háskólanetinu. Einnig er hægt að panta millisafnalán eða stinga upp á bókakaupum.

Leitir.is

Notið lbs.leitir.is til að finna bækur. Bækur sem eru aðgengilegar á safninu eru merktar HÍ Stakkahlíð í kerfinu. 

Millisafnalán

Efni sem er ekki til á safninu er hægt að panta í millisafnaláni á leitir.is. Nánari upplýsingar:

Bókakaup - tillögur

Hægt er að senda beiðni um bókakaup með því að fylla út eyðublað á vef safnsins.

Bækur

Athugið að hér eru EINUNGIS SÝNISHORN af þeim bókum sem bókasafnið á í faginu.

Athugið að hér eru EINUNGIS SÝNISHORN af þeim bókum sem bókasafnið á í faginu.

 

Athugið að hér eru EINUNGIS SÝNISHORN af þeim bókum sem bókasafnið á í faginu.

Dewey flokkunarkerfið - kennsla náttúrugreina

Safnkosturinn er flokkaður eftir Dewey flokkunarkerfinu og raðað í hillur samkvæmt því.

303

Félagsleg ferli

363.7 Umhverfisvandamál
372.3 Náttúrufræðikennsla í grunnskólum
507 Raunvísindi - nám og kennsla
576.5 Erfðafræði
581 Náttúrufræði plantna
591 Náttúrufræði dýra
635 Ræktun