Skip to main content
site header image

Viðskiptafræði: Tímarit

Tímarit

Tímarit og tímaritsgreinar

Tímarit er á finna á leitir.is og í tímaritaskrá Lbs-Hbs. Tímaritsgreinar er einnig að finna á leitir.is og hjá Google Scholar. Tímaritsgreinar er hægt að panta með millisafnaláni.

Uppáhaldstímaritin þín

Hægt er að fylgjast með nýju efni tímarita með því að panta efnisyfirlit eða RSS fréttastraumum, á heimasíðum flestra tímarita.

Tímarit.is

Á Tímarit.is er að finna stafrænt safn blaða, tímarita og greina frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi.

Emerald Insight

Emerald Insight er gagnasafn þar sem hægt er að nálgast fagtímarit í viðskiptafræði. Nauðsynlegt er að vera tengdur háskólanetinu til þess að fá aðgang.

Google Scholar

Á Google Scholar er leitað að tímaritsgreinum. Ef grein er merkt fyrir aftan titil hennar er hún aðgengilegar að fullu, annars einungis útdráttur.

Leitir.is

Notið leitir.is til að finna tímarit og tímaritsgreinar. Boðið er upp á síu til að þrengja leitina á ýmsa vegu, t.d. út frá höfundi, titli tímarits og útgáfudags.

Hvar.is

Á hvar.is er að finna söfn tímarita sem eru opin í landsaðgangi frá einstökum útgefendum. 

Tímaritaskrá Lbs-Hbs

Rafræn tímarit í séráskriftum og opnum aðgangi er að finna í tímarita-skránni Finna tímarit - SFX undir Blöð og tímarit á vef Lbs-Hbs. Hægt er að leita bæði að titlum tímarita og tímaritsgreinum.

Millisafnalán

Efni sem er ekki til á safninu er hægt að panta með millisafnaláni á leitir.is. Nánari leiðbeiningar eru í leiðar-vísinum fyrir millisafnalán.