Skip to main content
site header image

Millisafnalán: Velkomin

Millisafnalán er sú þjónusta að fá að láni frá öðrum söfnum bækur eða greinar úr tímaritum sem ekki eru til á safninu.

Velkomin

Hvað eru millisafnalánMillisafnalán er sú þjónusta að fá að láni frá öðrum söfnum bækur eða greinar úr tímaritum sem ekki eru til á safninu. Eina skilyrðið er að eiga gilt skírteini hjá safninu.

Millisafnalán eru gegn gjaldi en nemendur og starfsfólk Háskóla Íslands fá 50% afslátt.

Tímaritsgreinar í opnum aðgangi

Hér er hægt að leita að greinum í opnum aðgangi. Hægt er að leita eftir titli, DOI, vefslóð eða tilvísun.