Skip to Main Content
It looks like you're using Internet Explorer 11 or older. This website works best with modern browsers such as the latest versions of Chrome, Firefox, Safari, and Edge. If you continue with this browser, you may see unexpected results.
site header image

Norrænar réttarheimildir o.fl.: Danmörk

Helstu laga- og dómasöfn á Norðurlöndum og ESB sem safnið hefur aðgang að og skylt efni.

Dómasöfn

Ugeskrift for Retsvæsen (UfR):

Helstu dóma Hæstaréttar og valda dóma frá Østre/Vestre Landsret og Sø- og Handelsretten er að finna í Ugeskrift for Retsvesen sem skiptist í A deild með dómum og B-deild með tímaritsgreinum o.fl.
Pappírsútgáfa frá 1906-  er í Lögbergi. 

Dönsk bókasöfn

Dönsk lögfræðitímarit safnsins

Undir Artiklar í samskrá danskra bókasafna Bibliotek.dk er hægt að finna tilvísanir í danskar tímaritsgreinar.  Flettið upp í leitir.is til að sjá hvort tímaritin eru til hér á landi.

Eftirfarandi dönsk tímarit eru í prentaðri útgáfu í Bókasafninu í Lögbergi: