Skip to main content
site header image

Sameinuðu þjóðirnar (SÞ) - United Nations (UN): Hlutverk og starfsemi SÞ - helstu verkþættir

Upplýsingar um og aðgangur að gögnum SÞ

Stofnanir innan SÞ

 

 

Unesco er m.a. alþjóðamiðstöð fyrir upplýsingar um þróun mennta,- vísinda,- menningar- og samskiptamála. Meira.

UN Women er eina stofnun Sameinuðu þjóðanna sem vinnur eingöngu í þágu kvenna og jafnréttis um heim allan. Meira.

 

UNICEF -  Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, er leiðandi í hjálparstarfi fyrir börn í heiminum. Meira.

 Alþjóða Siglingamálastofnunin IMO er ein af undirstofnunum Sameinuðu þjóðanna. Meira.

 Fleiri  stofnanir  The UN system, also known unofficially as the "UN family", is made up of the UN itself and many affiliated programmes.

Hvað gera SÞ

Hlutverk Sameinuðu þjóðanna er 

  • að stuðla að friði og tryggja öryggi óbreyttra borgara á átakasvæðum 
  • að standa vörð um mannréttindi
  • að skipuleggja og veita mannúðaraðstoð á hamfara- og átakasvæðum
  • að vinna að því að efla sjálfbæra þróun
  • að sjá til þess að alþjóðalög séu virt.

 Meira.                                                                                                                                                                                               

Allur heimurinn er undir

Starfsemi Sameinuðu þjóðanna fer fram víða um heim og snertir milljarða manna. Meira. 

Sjálfbær þróun

Heroes for Change: ‘Comics Uniting Nations’. 

Mannréttindasáttmálinn

Myndskreytt útgáfa af Mannréttindasáttmálanum -  Illustrated Universal Declaration of Human Rights Meira.