Skip to Main Content
site header image

Sameinuðu þjóðirnar (SÞ) - United Nations (UN): Fréttir og miðlun

Upplýsingar um og aðgangur að gögnum SÞ

UN News

UN News er fjölmiðill á vegum Sameinuðu þjóðanna. UN News flytur fréttir um málefni sem tengjast starfi Sameinuðu þjóðanna.

Í brennidepli:

Loftlagsráðstefnan COP26

UN Chronicle

UN Chronicle er tímarit á vegum Sameinuðu þjóðanna. Tímaritið sem kom fyrst út árið 1946 birtir nú eingöngu greinar á vefnum. Í tímaritinu má finna greinar eftir sérfræðinga og hagsmunaaðila.

The UNESCO Courier

The UNESCO Courier er tímarit á vegum Menningarmálastofnunar Sameinuðu Þjóðanna (UNESCO). Tímaritið er málgagn UNESCO ásamt því að vera vettvangur fyrir skoðanaskipti á milli menningarheima.

Awake at Night

Melissa Fleming heldur úti hlaðvarpinu Awake at Night þar sem hún tekur viðtöl við starfsfólk Sameinuðu þjóðanna sem þurfa oft að starfa við erfiðar og hættulegar aðstæður.

UN Web TV

UN Web Tv er stjónvarpsstöð á vegum Sameinuðu þjóðanna. Á UN Web Tv er hægt að horfa á beinar útsendingar frá fundum Sameinuðu þjóðanna ásamt því að horfa á sjónvarpsþætti og heimildarmyndir.