Skip to main content
site header image

Frönsk fræði: Gagnasöfn og rafrænar bækur

Gagnasöfn í áskrift

Eftirfarandi gagnasöfn bjóða upp á fjölbreyttari leitartækni en Google og Google Scholar og um leið markvissari leitarniðurstöður ef rétt er að farið.

Gagnasöfnin eru ýmist þverfagleg eða á tilteknu fræðasviði, vísa einkum í tímaritsgreinar og hýsa í mörgum tilvikum heildartexta þeirra eða bjóða upp á að  leita  að þeim. 

 

Ef heildartexti finnst ekki má prófa að gúggla titil greinarinnar eða fletta tímaritinu sem hún birtist í upp í Leitir.is eða  Finna tímarit og finna rétt hefti og grein. Ef þetta dugar ekki er hægt að panta millisafnalán sem eru gegn gjaldi.

Helstu gagnasöfn . Munið að vera á háskólanetinu eða með VPN opið til að fá aðgang að efni sem er í séráskrift háskólans