Skip to main content
It looks like you're using Internet Explorer 11 or older. This website works best with modern browsers such as the latest versions of Chrome, Firefox, Safari, and Edge. If you continue with this browser, you may see unexpected results.
site header image

Skemman, verkefnaskil: Skil – 3. skref

Skemman er rafrænt varðveislusafn fyrir lokaritgerðir íslensku háskólanna. Ath. að doktorsritgerðir eru skráðar í opinvisindi.is sjá leiðbeiningar https://libguides.landsbokasafn.is/c.php?g=710965&p=5057895

Staðfesta skil – 3. skref

 

 

 

 

 

Neðar á síðunni eru skilmálar Skemmunnar, sem þarf að samþykkja: 

 

 

Þegar sent er inn til staðfestingar kemur þetta upp:

 


Og þá á að smella á OK en þá færðu upp

 


Þá á ritgerðin að sjást í „Skilin mín“, þar sem staðan er „Bíður staðfestingar“.

Ef það stendur „Í vinnslu“ á eftir að klára ferlið og senda ritgerðina inn til staðfestingar.