Skip to main content
site header image

Skemman, verkefnaskil: Skil – 3. skref

Skemman er rafrænt varðveislusafn fyrir lokaritgerðir íslensku háskólanna. Ath. að doktorsritgerðir eru skráðar í opinvisindi.is sjá leiðbeiningar https://libguides.landsbokasafn.is/c.php?g=710965&p=5057895

Staðfesta skil – 3. skref

 

 

 

 

 

Neðar á síðunni eru skilmálar Skemmunnar, sem þarf að samþykkja: 

 

 

Þegar sent er inn til staðfestingar kemur þetta upp:

 


Og þá á að smella á OK en þá færðu upp

 


Þá á ritgerðin að sjást í „Skilin mín“, þar sem staðan er „Bíður staðfestingar“.

Ef það stendur „Í vinnslu“ á eftir að klára ferlið og senda ritgerðina inn til staðfestingar.