Margir nota eingöngu leitarvélarnar Google eða Google Scholar til að finna hvers kyns heimildir í námi og starfi.
Þetta eru öflugar leitarvélar sem finna mikið magn upplýsinga (og ýmis gögn sem ekki finnast auðveldlega annars staðar) en erfitt getur verið að fá markvissar niðurstöður
Á þessum síðum (sjá stiku hér að ofan) er bent á minni skrár og gagnasöfn svo og uppsláttarrit sem koma að gagni við nám í norrænum tungumálum.
Nánari upplýsingar um bókasafnið, heimildaleit og ritun má finna í öðrum leiðarvísum s.s.:
Í niðurstöðulista Google Scholar eru krækjur við greinar sem eru í landsaðgangi. Smellið þar á
Leitir.is leitar samtímis í fjölda gagnasafna m.a. :
Stundum er heppilegra að leita beint í einstökum gagnasöfnum sem þar eru:
Hægt er að afmarka niðurstöður t.d.:
Ef leitað er að tilteknu rafrænu tímariti er yfirleitt fljótlegast að nota skrána Finna tímarit.
Betri upplýsingar um prentuð tímarit eru í leitir.is.
Eftirfarandi gagnasöfn eru þverfagleg og bjóða upp á fjölbreyttari leitartækni en Google og Google Scholar og um leið markvissari leitarniðurstöður ef rétt er að farið.
Þau vísa í tímaritsgreinar og hýsa oft heildartexta þeirra eða bjóða upp á að leita að þeim
.
Rafæn gögn eru ýmist:
Nemendur og starfsmenn Háskóla Íslands sem hafa VPN (Virtual Private Network) í tölvum sínum geta tengst séráskriftum safnsins utan háskólanetsins og einnig erlendis frá.