Skip to main content
It looks like you're using Internet Explorer 11 or older. This website works best with modern browsers such as the latest versions of Chrome, Firefox, Safari, and Edge. If you continue with this browser, you may see unexpected results.
site header image

Leitir.is: Innskráning

Leiðbeiningar um leitir.is,

Innskráning

Ekki þarf að skrá sig inn til að leita á vefnum leitir.is.

Innskráning er nauðsynleg til þess að skoða útlán, endurnýja útlán og taka frá efni.

Hér fyrir neðan eru leiðbeiningar um það hvernig á að skrá sig inn í þremur einföldum skrefum.

1. skref

Fyrst smellum við á innskráning á forsíðunni.

2. skref

Síðan sláum við inn notandanafn og lykilorð. Notandanafn er kennitala og lykilorðið færðu í útlánaborði á safninu. Nemendur og starfsfólk við íslenska háskóla geta fengið aðgang að rafrænum séráskriftum utan háskólanetsins með því að velja sinn háskóla í neðsta flettiglugganum. 

3. skref

Þegar innskráningu er lokið birtist nafnið þitt efst í hægra horninu.