Skip to main content
It looks like you're using Internet Explorer 11 or older. This website works best with modern browsers such as the latest versions of Chrome, Firefox, Safari, and Edge. If you continue with this browser, you may see unexpected results.
site header image

Leitir.is: Rafrænt efni

Leiðbeiningar um leitir.is,

1. skref

Í þessu dæmi ætlum við að finna greinina Intrusion triggering of the 2010 Eyjafjallajökull explosive eruption sem birtist í tímaritinu Nature árið 2010. Fyrst sláum við inn leitarorð í leitargluggann og smellum á stækkunarglerið.

2. skref

Við sjáum að greinin birtist efst í niðurstöðum. Við smellum á aðgangur að heildartexta til þess að sjá hvar hún sé aðgengileg.

3. skref

Við sjáum að greinin er aðgengileg í fjórum gagnasöfnum. Við smellum á s eða go hjá ProQuest Central til þess að opna greinina í viðkomandi gagnasafni.

4. skref

Í þessu tilviki getum við síðan smellt á Full Text - PDF til þess að skoða PDF-útgáfu af greininni.