Skip to main content
It looks like you're using Internet Explorer 11 or older. This website works best with modern browsers such as the latest versions of Chrome, Firefox, Safari, and Edge. If you continue with this browser, you may see unexpected results.
site header image

Heimildaskráning - EndNote: EndNote fyrir Mac

Leiðbeiningar fyrir EndNote heimildaskráningaforritið

Yfirlit

My Library er yfirlit yfir heimildasafnið. Þar er hægt að velja:

  • All References, sem sýnir einfaldlega allar heimildirnar í safninu, listinn yfir heimildirnar koma inn í miðjuglugganum og hægt er að breyta þeim í glugganum til hægri.
  • Imported References, sem sýnir þær heimildir sem sóttar eru úr gagnasafni hverju sinni,
  • Unfiled, þær heimildir sem eru ekki í möppum.
  • Trash geymir heimildir sem er búið að eyða. 
  • My Groups eru möppur sem eru í þessu tiltekna heimildasafni.
  • Undir Find Full Text koma heildartextar heimilda ef þeir finnast í gegnum EndNote, en hægt er að athuga með aðgang að þeim m.a. með því að hægrismella og velja Find Full Text