Skip to main content
site header image

Heimildaskráning - EndNote: Ýmis vandamál (í vinnslu)

Leiðbeiningar fyrir EndNote heimildaskráningaforritið

Lausnir við vandamálum

Hér verða settar inn lausnir við við vandamálum. Endilega sendið spurningar á erlendur@landsbokasafn.is. Athugið að hægt er að finna svör við ýmsu á þjónustuvef Clarivate.

Mac: Skrár opnast ekki í EndNote

Stundum „leyfir“ Mac ekki að opna skrárnar (t.d. RIS eða CIW) í EndNote og þá þarf að fara í Security & Privacy og velja „Open Anyway“ til að fara fram hjá þessu vandamáli.