Skip to main content
It looks like you're using Internet Explorer 11 or older. This website works best with modern browsers such as the latest versions of Chrome, Firefox, Safari, and Edge. If you continue with this browser, you may see unexpected results.
site header image

Heimildaskráning - EndNote: Word og EndNote

Leiðbeiningar fyrir EndNote heimildaskráningaforritið

Word

EndNote býr til tengingu við Word og það er því hægt að færa heimildir beint inn í texta og búa til heimildaskrá samhliða skrifum. Athugið að það þarf að breyta heimildunum í EndNote því heimildirnar í Word skjalinu eru ekki hreinn texti heldur tenging við EndNote. 

Heimildirnar eru færðar inn jafnóðum með því að fara í EndNote flipann og Insert Citation:

Þá opnast gluggi þar sem hægt er að leita að þeim heimildum sem eiga að fara í textann. Hægt er að smella til hliðar við Insert og velja hvernig heimildin á að birtast: 

Og þá er tilvísunin komin inn í meginmálið og heimildin komin í heimildaskrá á réttan stað.​