Skip to main content
site header image

Heimildaskráning - EndNote: EndNote Online

Leiðbeiningar fyrir EndNote heimildaskráningaforritið

EndNote Online

EndNote er bæði forrit sem hægt er að ná í í gegnum Ugluna (stúdentar og starfsfólk Háskóla Íslands) en einnig er hægt að fá  vefaðgang (EndNote Online), sem opinn er öllum. Einfaldast er að fara á vef Web of Science gagnasafnsins, velja EndNote þar efst á upphafssíðunni og skrá sig sem notanda. Web of Science og EndNote Online eru keypt í landsaðgangi frá fyrirtækinu Clarivate Analytics.

Hægt er að samstilla EndNote forritið og EndNote Online með því að fara í Configure Sync í forritinu.

Leiðbeiningar / instructions

EndNote Online: Information on using EndNote, with links to resources

  • Videos & Materials
  • General EndNote Online Resources