Skip to Main Content
site header image

Heimildaskráning - EndNote: Staðlar

Leiðbeiningar fyrir EndNote heimildaskráningaforritið

Staðlar – Til hvers?

Tilgangur með stöðlum er að skapa samræmi í skráningu og uppsetningu og gera heimildina um leið auðfinnanlega.  

Til er fjöldi staðla og margvíslegar reglur gilda innan þeirra.  Mismunurinn felst m.a. í röð atriða sem þurfa að koma fram.

Mismunandi er eftir fræðasviðum hvaða staðall er notaður og einnig hafa mörg sérfræðitímarit eigin reglur.  Kynnið ykkur hvað er notað í ykkar fagi.

Í heimildarskráningarforritinu EndNote er boðið upp á alla helstu staðla.