Skip to main content
It looks like you're using Internet Explorer 11 or older. This website works best with modern browsers such as the latest versions of Chrome, Firefox, Safari, and Edge. If you continue with this browser, you may see unexpected results.
site header image

Heimildaskráning - EndNote: Staðlar

Leiðbeiningar fyrir EndNote heimildaskráningaforritið

Staðlar – Til hvers?

Tilgangur með stöðlum er að skapa samræmi í skráningu og uppsetningu og gera heimildina um leið auðfinnanlega.  

Til er fjöldi staðla og margvíslegar reglur gilda innan þeirra.  Mismunurinn felst m.a. í röð atriða sem þurfa að koma fram.

Mismunandi er eftir fræðasviðum hvaða staðall er notaður og einnig hafa mörg sérfræðitímarit eigin reglur.  Kynnið ykkur hvað er notað í ykkar fagi.

Í heimildarskráningarforritinu EndNote er boðið upp á alla helstu staðla.