1.33:1 - sjónvarpshlutfall
16:9 - hlutfallsstærð sem samsvarar 1.77:1 og er normatíft viðmið í flatskjáum og breiðtjaldssjónvörpum
180 - degree rule - 180 gráðu reglan
30 - degree rule - 30 gráðu reglan
A
Abstract film - abstraktmynd
Acting - leiktjáning
Acting, naturalistic - natúralísk leiktjáning
Acting, stylized - stíliseruð leiktjáning
Alien invasion film - geimveruinnrásarmynd
Ambiguity - margræðni
Animated film - teiknimynd
Animation - teiknun, teiknuð inngrip í mynd, teiknuð mynd að hluta eða heild
Anime - teiknimynd (japönsk)
Antagonist - andstæðingur
Apocalyptic film - heimsslitamynd
Archtype - erkitýpa
Art cinema - listabíó
Artifical intelligence - gervigreind
Aspect ratio - hlutfallsstærð
Attraction - hrifmagn (einkum tengt skrifum Sergei Eisenstein)
Audio track - hljóðrás
Auditory - hljóðrænt
Auteur theory - höfundarkenningin
Authorial code - höfundarumsögn
Authorial expressivity - höfundartjáning
Automation - sjálfvirkni
Avant-garde cinema - framúrstefnubíó
B
Base - grunnur samfélags (marxísk fræði)
Bergfilme (þý.) - fjallamynd (þýsk kvikmyndagrein frá þriðja og fjórða áratugnum)
BETA tape - BETA myndband
Bi-gendered - tvö kyngervi / tvíhliða kynferði
Bi-sexual - tvíkynhneigð
Big budget film(s) - dýr(ar) mynd(ir)/morðfjármynd(ir)
Biker film - mótórhjólamynd (undirgrein vegamyndarinnar)
Bildung - þroski
Bildungsroman - þroskasaga
Binge watching - staraþon/lotuáhorf
Biopic - lífshlaupsmynd
Blaxploitation - blökkubraskmynd
Block booking - magnkaup
Blockbuster - stórsmellur
Blocking, graphic - myndræn rýmisvensl/stillingar
Blocking, social - félagsleg rýmisvensl/stillingar
Blu ray - bláskerpa
Boutique studios - menningarlega sinnuð undirdeild kvikmyndavers
Box office - miðasölutekjur
British New Wave - breska nýbylgjan
Budget - framleiðslukostnaður/kostnaðaráætlun
Burlesque - búrlesk (sýning)
C
Cable - kapall (sjónvarp)
Cameo - smákoma
Camera distance - lengd milli tökuvélar og viðfangs/skotlengd
Camera lens - linsa
Camera-stylo - tökuvélarpenninn
Camp - kamp
Cannibal film - mannætumynd (einkum tengd grein ítalskra innyflamynda)
Canon - hefðarveldi
Canted frame - skakkur myndrammi
Cassette - snælda
Causation - orsakasamhengi
Character - persóna
Character actor - karakterleikari
Character development - persónuþróun
Character type - persónugerð/týpa
Choreographer - danshöfundur
Choreography - danssmíði/danshönnun/dansgerð
Cine clubs - kvikmyndafélög/kvikmyndaklúbbar
Cinéma pur (fr.) - hreint bíó (frönsk listabíóstefna á þriðja áratugnum)
Cinemascope - breiðtjaldshlutfall framkallað með notkun á dreifilinsu
Cinematic institution - kvikmyndastofnun (vísar til þeirra efnahagslegu og hugmyndafræðilegu skilyrða sem móta mat einstaklinga á kvikmyndum)
Cinematography - kvikmyndataka
Cis - sís (kynvitund samræmist líffræðilegu kyni)
Classical norm - klassísk hefð (notað um frásagnaraðferð Hollywood mynda stúdíótímabilsins)
Close-up - nærmynd
Color scheme - litasamsetning
Colorbalances - litróf
Colorbalances, contrasting - gagnhverft litróf
Colorbalances, noncontrasting - samheldið litróf
Comedy - gamanmynd
Comedy of remarriage - hjónaskilnaðarslitagamanmynd (undirgrein ærslagamanmyndarinnar)
Comic book - myndasaga
Communication - boðskipti/samskipti
Constellation - (hugmyndaleg) samstæða
Continuity editing - framvinduklipping
Continuity error - framvinduvilla
Continuity narrative - framvindufrásögn
Coolness factor - svalleikastuðull
Costumes - búningar
Crane shot - kranaskot
Crime film - glæpamynd
Crime thriller - glæpatryllir
Critical theory - krítísk teóría (kennd við Frankfurtarskólann)
Cross-cutting - víxlklipping
Crotch opera - klofópera/klobbera
Cult - költ
Cult film - költmynd
Culture - menning
Culture industry - menningariðnaður (Frankfurtarskólinn)
Culture wars - menningarstríðin (oftast rætt í bandarísku samhengi)
Cut - klipping
Cutaway - fráhvarfsklipping/klippt í burtu
Cyberpunk - sæberpönk
Cyborg - sæborg
Czech New Wave - tékkneska nýbylgjan
D
DC/Marvel Extended Universe - viðbættur söguheimur DC/Marvel
Deconstruction - afbygging
Deep focus - djúpskerpa
Depth of field - rýmisdýpt
Dialogue intertitles - samræðutextaspjöld
Diasporic cinema - tvíheima bíó
Diegesis - söguheimur
Diegetic - tilheyrir söguheimi
Diegetic sound - hljóð innan söguheims
Diegetic sound, non - hljóð utan söguheims
Diegetic, non - tilheyrir ekki söguheimi
Digital - stafræna, stafrænt
Digital cinema - stafrænt bíó
Digital effects - stafrænar mynd- eða hljóðbrellur
Digital sound - stafrænt hljóð
Direct sound - beint hljóð
Disaster film - stórslysamynd
Disjunctive editing - óraðkvæm klipping
Dissolve - myndlausn
Distribution - dreifing
Documentary - heimildarmynd
Documentary realism - heimildaraunsæi/raunsæi að hætti heimildarmyndar
Dolly zoom - hreyfisúm
Dominant - ráður
Double/Multiple exposure - myndblöndun
Drag - drag
Drama - drama
Dramedy - gríndramamynd
Dream logic - draumarökvísi
Drive-in - bílabíó
Dual line of action - tvískipt atburðarás
Dub/dubbing - talsetning/talsetja
Duration - dvöl/tímalengd
DVD - DVD mynddiskur
E
Early cinema - árbíó
Eastern - austri (í samhengi við kvikmyndagrein vestra)
Eastmancolor - Eastmanlitur
Educational film - fræðslumynd
Educational film, sex - kynlífsfræðslumynd
Effects - tæknibrellur (sjónrænar og hljóðrænar)
Effects, practical - efnislegar tæknibrellur
Effects, visual - sjónrænar tæknibrellur
Ellipsis - úrfelling
Ellipsis in space - úrfelling í rými
Ellipsis in time - úrfelling í tíma
Empirical - reynslu/raunbundinn
Engaged cinema - róttækar kvikmyndir
Epic - stór- („epic western“ væri þá stórvestri o.s.frv.)
Epic film - stórmynd
Epistemology - þekkingarfræði
Establishing shot - stofnskot
Experimental film - tilraunamynd
Exploitation films - braskmyndir/braskbíó
German expressionism - þýskur expressjónismi
Extra - statisti
Extreme close-up - mikil nærmynd
Extreme long shot - mikil fjarmynd
Eyeline match - sjónfesta
F
Fade-in - myndbirting
Fade-out - mynddofnun
Fantasy - órar
Feminist film theory - femínsískar kvikmyndakenningar
Fetishism - blætisdýrkun
Fetishize - blætisgera
Fierce - ofsi (notað í samhengi við kynferði og drag)
Figurative type - fígúra
Fill lighting - uppfyllingarlýsing
Film festival - kvikmyndahátíð
Film history - kvikmyndasaga
Film noir - rökkurmynd
Film review - kvikmyndadómur
Film school - kvikmyndagerðarskóli
Film studio - kvikmyndaver
Filter - filter/sía
First-person narration - fyrstu persónu frásögn
Flashback - endurlit
Flashforward - framlit
Flying saucer - fljúgandi furðuhlutur
Focal length - brennivídd
Focus - fókus/skerpa
Force field - orkuskjöldur
Formalism - formalismi
Formula - formúla (formúlumynd)
Found footage - fundið efni
Frame - myndrammi
Frame, mobile - myndrammi á hreyfingu
Framing - innrömmun/römmun
Franchise - veldisefni
Frankfurt School - Frankfurtarskólinn
French New Wave - franska nýbylgjan
G
Gangster film - glæponamynd
Gaze - sjónmál
Geezer-pleaser - sjomlastroka
Gender - kynferði/kyngervi
Gender certainty - kynvissa
Gender identity - kynvitund
Gender role - kynhlutverk
Generic corpus - greinasafn
Generic regime - greinakerfi
Genre - kvikmyndagrein
Genre depletion - greinaþurrð
Genre film - greinamynd
German New Wave - þýska nýbylgjan
Gesture - látbragð
Giallo - gul mynd (undirgrein ítalskra morðgátu- og hryllingsmynda)
Global - hnattrænt
Globalization - hnattvæðing
Gore film - innyflamynd
Graphic editing - grafísk eða myndræn klipping
Graphic match - grafísk, eða myndræn samsvörun
Gross out horror - ofbjóðshryllingsmynd
Guilty pleasure - sakbitin sæla (tiltekin kvikmynd er …)
H
Handheld - handheld/handtaka
Handheld camera - handheld tökuvél/handtökuvél
Hard boiled detective - harðsoðinn spæjari
Hay’s code - Hays-sáttmálinn
Hermeneutics - túlkunarfræði
Heteronormativity - gagnkynhneigð viðmið
High angle - hár vinkill
High culture - hámenning
Hippie culture - hipppamenning
Historical materialism - söguleg efnishyggja
Home market - heimamarkaður
Horizon of expectation - sjóndeildarhringur væntinga (úr þýskri viðtökufræði, einkum kennt við Hans Robert Jauss)
Horizontal intergration - lóðréttur samruni
Horror - hryllingur
Horror film - hryllingsmynd/hrollvekja
Humanism - húmanismi
Hybrid genre - blönduð kvikmyndagrein
I
Iconography - táknheimur
Idealism - hughyggja
Identification - samsömun
Identity - sérteikn
Ideological state apparatuses - hugmyndafræðileg stjórntæki ríksisins (Althusser)
Ideology - hugmyndafræði
Image - ímynd/myndheild
Image, phenomenological - fyrirbærifræðileg ímynd
Image, psychological - sálfræðileg ímynd
Impressionism - impressjónismi
Indie film - óháð kvikmynd
Insert - innskot
Internal diegetic sound - huglægt söguheimshljóð
Intertextual relay - textatengsla boðskipti
Intertitles - millitexti
Invasion film - innrásarmynd
Invisible editing - ósýnileg klipping
Iris - himnuskot
Irony - tvísæi, kaldhæðni
J
Jump cut - stökkklipping
Jump scare - bregða (n.o.)
Juvenile delinquent film - villingamynd
K
Killcam - slægjutaka
Kino - (kvik)mynd (einkum tengt við skrif Dziga Vertov)
Kino-Fist - myndhamar (einkum tengt við skrif Dziga Vertov)
Kino-Pravda - kvikmyndasannleikur (einkum tengt við skrif Dziga Vertov)
Krimi - þýskar glæpamyndir frá sjöunda áratugnum, tengdar skáldsögum Edgar Wallace
L
Laserdisc - leiserdiskur (dreifingarform á kvikmynduðu efni í heimahús, kom á milli myndbandsspóla og DVD diska, hljóðrásin var stafræn en myndrásin analóg)
Lens flare - blossi
Letterbox - innrömmun
Lighting - lýsing
Lighting, back - baklýsing/baksviðslýsing
Lighting, frontal - framlýsing
Lighting, high - áherslulýsing, jafnvel úr ólíkum áttum, sem er notuð til að draga athygli að tilteknum þáttum myndrammans
Lighting, key - Lykillýsing/aðallýsing. Ljósuppsprettan jafnan afmörkuð en ríkjandi
Lighting, key high - hálykillýsing
Lighting, side - hliðarlýsing
Lighting, three-point - þrílýsing/þriggja punkta lýsing
Lighting, top - hálýsing
Ligthing, fill - viðbótarlýsing, notuð til að vega upp á móti lykillýsingu eða lýsa upp aðra fleti myndrammans
Ligthing, key low - láglykillýsing
Ligthing, under - undirlýsing
Location - tökustaður
Location shoot - vettvangstökur
Long shot - fjarmynd
Long take - löng taka
Low angle - lágvinkill
Low budget - vanefnakvikmynd/baslbíó
Low culture - lágmenning
Lucha libre - mexíkóskar fjölbragðaglímumyndir
Lumbersexy - kynhöggslegur
M
Main actor - aðalleikari
Mainstream - meginstraumur/miðstreymi
Make-up - förðun
Male gaze - karllægt sjónmál
Market saturation - hámörkuð markaðsdreifing
Market share - markaðshlutdeild
Martial arts film - bardagalistamynd
Masochism - sjálfskvalalosti
Mass culture - fjöldamenning/múgmenning
Match on action - hreyfingarsamsvörun/hreyfiklipping
Matte shot - þekjuskot
Meaning - merking
Measure of character - persónusköpunarvirkni
Media - miðlar
Medium - miðill
Medium close-up - mið-nærmynd
Medium long shot - mið-fjarmynd
Medium shot - miðmynd
Melodrama - melódrama
Mickey-mousing - mynd fylgir hljóði
Mimic - herma
Minor -/secondary characters - aukapersónur
Mirror stage - spegilstigið (í sálgreiningu J. Lacan)
Mise-en-scéne - myndheild/leikmynd
Mockumentary - heimildarháð(mynd)
Modernism - módernismi
Modernist film/cinema - móderníska bíóið
Modernity - nútími
Modes of unity - einingaraðferðir
Mondo film - heimsmynd, æsiheimildarmynd
Montage - myndflétta
Motion capture technology - hreyfiföngunartækni
Movement editing - Hreyfiklipping
Muddled plot - þvælingarstuðull sögufléttu (eða handrits)
Multi-lingual release/version - fjölmála útgáfa (tíðkaðist einkum er hljóðtæknin var að ryðja sér til rúms um 1930)
Multi-reel film - fjölspólumynd
Multimedia - margmiðlun
Multinational corporation - fjölþjóðlegar fyrirtækjasamsteypur
Multiple narrations - margradda frásögn
Music supervisor - umsjónarmaður tónlistar
Mystery - ráðgáta
N
N(ational)T(elevision)S(ystem)C(ommittee) - NTSC (litkóðunarkerfi í analóg sjónvörp)
Narrative - frásaga/frásögn
Narrative analysis - frásagnargreining
Narrative duration - frásagnadvöl
Narrative frame - frásagnarrammi
Narrative frequency - frásagnatíðni
Narratology - frásagnarfræði
Narrator - sögumaður
National cinema - þjóðarbíó
Naturalistic mise-en-scéne - raunsæ myndheild
Natural lighting - náttúruleg lýsing
Negative cutter - negatífuklippari
Neo-noir - síðrökkurmynd
Neorealism - nýraunsæi
Network - sjónvarpsstöð
Neue Sachlichkeit (þý.) - nýja hlutlægnin
New criticism - nýrýni
New German cinema - þýskt nýbíó
New historicism - nýsöguhyggja
New Hollywood - nýja Hollywood / bandaríska nýbylgjan
New media - nýmiðlar
New wave - nýbylgja
Niche market - markaðskimi
Nickelodeons - fimmaurabíó
Nitrate - nítrat
Non-diegetic insert - innskot handan söguheims
Non-diegetic sound - hljóð handan söguheims
Non-fiction - skáldleysa
Non-narrative - söguleysa
Non-binary gender - kynsegin
Nondiegetic - handan söguheims
Nostalgia - fortíðarþrá
Nuance - blæbrigði
Nudie - nektarmynd
O
Objective point of view - hlutlaust sjónarhorn
Occult film - dulræma
Offscreen sound - hljóð utan myndramma
Offscreen space - rými handan ramma
Omniscient narration - alvitur frásögn
Onscreen sound - hljóð innan myndramma
Onscreen space - myndrými
Ontology - verufræði
Opaque - ógagnsær
Optical effect - ljósbrella
Optical printer - ljósprentari
Optical sound recording - ljósómsupptaka
Orphan films - munaðarlausar myndir
Orthochromatic - réttlitun
Overhead shot - hvirfilskot
Overlapping dialogue - samræður sem skarast
Overlapping editing - skörunarklipping
P
P(hase)A(lternating)L(ine) - PAL (litkóðunarkerfi í analóg sjónvörp, notað einkum í Evrópu)
Pan - skim
Pan-and-scan process - skim og skönnunar ferli
Panchromatic - heillitun
Parallel editing - hliðstæð klipping
Parallelism - hliðstæða
Parody - skopstæling
Pastiche - stæling/eftirherma
Perception - skynjun
Perception, process - skynjunarferli
Performance - leikur/túlkun
Period film/perid piece - tíðarandamynd
Perspective - dýptarsýn
Perspective distortion - dýptarsjónbjögun
Perspective illusion - sjónarhornsblekking
Phallic symbol - reðurtákn
Phallus - fallus (einkum í samhengi sálgreiningu J. Lacan)
Phenomenology - fyrirbærafræði
Pink films - bleikar myndir (ljósbláar japanskar kvikmyndir)
Point of view - sjónarhorn
Point of view (POV) shot - sjónarhornsskot
Point of view, objective - hlutlægt sjónarhorn
Point of view, subjective - huglægt sjónarhorn
Police procedural - lögreglurannsóknarmynd
Police procedural thriller - lögreglurannsóknartryllir
Political film - pólitísk mynd
Politique de auteurs (fr.) - höfundarhyggja
Poliziotteschi - löggumyndir (ítölsk undirgrein glæpamyndarinnar, áberandi á áttunda áratugnum)
Popular culture - vinsældarmenning/fjöldamenning/meginstraumur
Porn - klám
Post-apocalyptic - eftir heimsslit
Post-apocalyptic film - handanheimsslitamynd
Posthumanism - pósthúmanismi
Postmodernism - póstmódernismi
Praxinoscope - tromla sem varpar myndum á tjald
Pre-code - for-framleiðslusáttmála (mynd, til dæmis, eða tímabil)
Prehistoric film - forsöguleg mynd
Prequel - forsaga/formynd
Principal photography - tökutími (við gerð kvikmyndar)
Product placement - vörusýning
Production code - framleiðslusáttmálinn
Production schedule - framleiðsluáætlun
Projector - Myndvarpi/skjávarpi
Props - leikmunir
Props, contextual - leikmunir með samhengisvirkni
Props, cultural - leikmunir með menningarvirkni
Props, instrumental - efnislegir leikmunir
Props, metaphorical - táknrænir leikmunir
Protagonist - aðalpersóna/söguhetja
Psychoanalysis - sálgreining
Psychological nuance - persónubrigði
Pulp - reyfarakennt
Q
Q&A - spurt og svarað
Q&A screening - spurt og svarað sýning
Queer - hinsegin
Quota quickies - kvótakvikmynd/búbótabíó
R
Rack focus - breytiskerpa
Reaction shot - viðbragðsskot
Realism - raunsæi
Reality effects - veruleikaáhrif
Reception - viðtökur
Reception studies - viðtökufræði
Reel - spóla
Reenactment - endursköpun atburða/sviðsetning
Reestablishing shot - endurstofnskot
Reference - skírskotun
Referentiality - skírskotunarhæfi
Reflective sound - óbeint hljóð / rýmisómur
Reflexive narration - sjálfhverf frásögn
Regulation - opinber reglur og lagasetningar
Release - útgáfa myndar
Representation - framsetning
Repressive State Apparatus - kúgunartæki ríkisins (Althusser)
Repressive structures - bælingarformgerðir
Restricted narration - frásögn er lýtur takmarkaðri vitnesku
Retrospective plot - afturskyggn söguþráður
Revisionist - endurmats-/yfirferðar-
Revisonist western - endurmats vestri/yfirferðarvestri
Rhythmic editing - reglubundin eða taktbundin klipping
Road movie - vegamynd
Romantic comedy - rómantísk gamanmynd
Rough cut - grófklippa (af kvikmynd)
Running time - lengd kvikmyndar (talið í mínútum)
S
Sadism - kvalalosti
Saturation booking - mettunardreifing
Scarecam - óttataka
Scenario - atburðarás
Scene - atriði
Scenic - ferðamynd
Scenic realism - raunsæi tiltekins atriðis
Science fiction - vísindaskáldskapur
Science fiction film - vísindaskáldskaparmynd
Science film - vísindamynd
Screen time - tími í mynd
Screenwriter - handritshöfundur
Screwball comedy - ærslagamanmynd
Segmentation - kaflaskipting (þegar kvikmynd er skipt í hluta við greiningu)
Self-reflexive - sjálfsmeðvitund
Semantic - merkingarfræði/merkingarþættir
Semi-diegetic sound - hljóð að hluta innan söguheims
Semiotics - táknfræði
Sequel - framhaldsmynd
Sequence - atriðaruna
Serial - þáttamyndir (einkum tengt árbíóinu)
Serial killer - raðmorðingi
Series - þáttaröð
Set - svið
Setting - sögusvið
Sex - kyn
Sex comedies - kynlífskómedíur
Sexual difference - kynjamismunur
Sexual orientation - kynhneigð
Sexuality - kynverund
Shallow focus - grunn skerpa
Shock cut - sjokkklipping/ofsaklipping
Shot - skot/myndskeið
Shot/reverse-shot - skot/gagnskot
Shutter - ljósop
Signification - merking/merkingarbærni
Simulacrum - hermilíki
Sing along screening - samsöngssýning
Singularity, the - Gagnbreytingin
Slapstick - hlátraskella
Slapstick comedy - hlátraskellagamanmynd
Slasher films - kviðristumyndir/slægjumyndir
Slow motion - hægmynd/hægagangur
Sound bridge - hljóðbrú
Sound continuity - hljóðsamfella
Sound editing - hljóðvinnsla
Sound mix - hljóðblöndun
Sound montage - hljóðflétta
Sound track - tónlist á hljóðrás kvikmyndar/tónlisti
Soundscape - hljóðheimur
Space opera - geimópera
Spatial construction - rýmismyndun
Special features - aukaefni
Spectacle - sjónarspil
Spectator - áhorfandi
Spectatorship - áhorf
Spin-off - afleggjari
Spinoff - hjáverk
Splatter films - slettumyndir
Split screen - skjágjá (klofin mynd/skjár)
Spoiler - spilliefni
Sprocket holes - keðjuhjólagöt
Spy film - njósnamynd
Star - (kvikmynda)stjarna
Star system - stjörnukerfið
Steadicam - traustatak
Steadicam shot - traustataka
Stereotype - staðalmynd
Still - stilla
Stinger - hljóðvísir
Stop-motion film - stillumynd
Story - saga/fabla
Storyboards - skotaplan
Street film - götumyndin (þýsk kvikmyndategund frá þriðja áratugnum)
Structural film - formgerðarmynd (tilheyrir grein tilraunamynda)
Structuralism - formgerðarstefna
Studio system - stúdíókerfið
Subculture - menningarkimi
Subgenre - undirgrein
Subject - hugvera, sjálf
Subtitle - texti
Supernatural - yfirnátturlegt
Supernatural horror film - yfirnáttúrleg hryllingsmynd
superstructure - yfirbygging samfélags (marxísk fræði)
Supporting actor - aukaleikari
Surrealism - súrrealismi
Suture - innsaumun
Symbol - tákn
Synchronization - samræmi í mynd og hljóði
Synchronous sound - samræmi milli myndar og hljóðs / hljóðsamræmi
Synergy - margfeldisáhrif
Synopsis - fléttulýsing
Syntagmatic - setningafræði
T
Tagline - auglýsingaslagorð
Talk radio - spjallútvarp
Teaser - kitla
Technique - tækni
Telephoto lens - aðdráttarlinsa
Temporal construction - tímamyndun
Temps morts (fr.) - dauður tími (tengt við frásagnaraðferð fyrstu nýbylgjumyndanna)
Territorialization - svæðing
Territorialization, de - afsvæðing
Territorialization, re - endursvæðing
Theatrical mise-en-scéne - leikræn sviðsmynd
Theatrical musical - söng- og dansmynd sem gerist í leikhúsheimi
Third-person narration - þriðju persónu frásögn
Three act structure - þriggja þátta bygging
Thriller - spennumynd
Tilt - hnik
Title cards - textaspjöld
Topical - umræðumynd
Tracking shot - sporskot
Trailer - stikla
Trans - trans
Transitional cinema - umbreytingaskeið í kvikmyndasögunni (oft miðað við árin 1907-1916)
Transplantation - umplöntun
Treatment - uppkast
TV episode - þáttur í þáttaröð
TV series - sjónvarpsþáttaröð
TV series season - lota í sjónvarpsþáttaröð
Two shot - tvenndarskot
U
Unreliable narration - óáreiðanleg frásögn
Utilitarian text - nytjatexti
V
Variety theaters - dans- og skemmtihallir
Vaudeville - revía
VCR - myndbandstæki
Verismilitude - sennileiki
Vertical integration - láréttur samruni
VHS tape - VHS myndband
Video game - tölvuleikur
Video tape - myndband
Viewing practice - áhorfsleið
Visible editing - sýnileg klipping
Visual - sjónrænt
Visual culture - sjónmenning
Visual pleasure - sjónræn nautn
Visuality - sjónræna
Voice-off - rödd/hljóð utan myndramma
Voice-over - sögumannsrödd/sögurödd/þulur
Voyeurism - glápþörf
VR - virtual reality - hjáveruleiki/sýndarveruleiki
W
Walk-and-talk - kjaftagangur
War film - stríðsmynd
Western - vestri
Western, existential - tilvistarvestri
Western, Pennsylvania - Pennsylvaníuvestrinn
Western, political - pólitískur vestri
Western, space - geimvestri
Western, spaghetti - spagettívestri
Wide-angle lens - gleiðhornslinsa
Widescreen - breiðtjaldsímynd (notað þegar hlutfallsstærð er meiri en 1.37:1)
Widescreen film - breiðtjaldsmynd
Wipes - þurrka
Women’s film - konumynd
World cinema - heimsbíó
World literature - heimsbókmenntir
World market - heimsmarkaður
Zoom - súm, skarpur aðdráttur
Alienation - framandgerving
Alienation effect - framandgervingaráhrif/framandleikaáhrif
Amusement parks - skemmtigarðar
Anamorphic lens - dreifilinsa