Web of Science og Scopus eru stór tilvísanasöfn sem innihalda efni á öllum fræðasviðum.
Kynnið ykkur leiðarvísi útgefanda um Web of Science þar er að finna yfirgripsmiklar upplýsingar og leiðbeiningar um notkun WoS.
Kynnið ykkur stuttan leiðarvísi um Scopus eða horfið á fræðslumyndband