Skip to main content
site header image

Doktorsnemar: Velkomin

helstu hjálpargögn og leiðbeiningar við heimildaleit

Velkomin

Þessum leiðarvísi er ætlað að halda til haga gagnlegum upplýsingum fyrir doktorsnema við Háskóla Íslands.

Hjálp

Hafðu samband við starfsfólk ef spurningar vakna.

 

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn sinnir þjónustu við kennslu og rannsóknarstarfsemi Háskóla Íslands. Í Þjóðarbókhlöðu býður safnið upp á góða vinnuaðstöðu þar sem er greiður aðgangur að safnkostinum.

Komdu í heimsókn

Kíktu í heimsókn á Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn í Þjóðarbókhlöðu á opnunartíma þess og kynntu þér safnið. Við tökum vel á móti þér.

Bókasafns- og upplýsingafræðingur

Hilma Gunnarsdottir's picture
Hilma Gunnarsdottir
Contact:
525 5739
Samfélagsmiðlar: Facebook Page