Skip to main content
site header image

Enska: Helstu leitarvélar

Fyrir enskunámið

Margir nota eingöngu leitarvélarnar Google eða Google Scholar til að finna hvers kyns heimildir en hentar það þér?

Þessum leiðarvísi er ætlað að benda sérstaklega á skrár,  gagnasöfn, vefi og uppsláttarrit sem koma að gagni í tungumálanámi.

Almennar upplýsingar um bókasafnið, heimildaleit og ritun er að finna í öðrum leiðarvísum s.s.:

  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Námsbókasafn - hugvísindasvið

Nemendur eru hvattir til að kynna sér námsbókasafnið og athuga hvort kennarar HÍ hafi óskað eftir að bækur séu fráteknar fyrir tiltekin námskeið.

Bækur og fleira

Leitir.is leitar samtímis í fjölda gagnasafna m.a. :

  • Gegni - samskrá íslenskra bókasafna
  • Skemmunni - varðveislusafni íslenskra háskólabókasafna
  • Rafrænum tímaritum Landsaðgangs og bókasafnsins 
  • Myndavef Ljósmyndasafns Reykjavíkur o.fl.

Stundum er heppilegra að leita beint í einstökum gagnasöfnum sem þar eru:

 

 

Hægt er að afmarka niðurstöður t.d.:

  • við safnkost tiltekins safns  
  • bækur, tímarit,tímaritsgreinar,  myndefni ...
  • tungumál, tímabil o.fl. 

 

Google Scholar

Í niðurstöðulista Google Scholar eru krækjur við greinar sem eru í landsaðgangi. Smellið þar á 

Google Scholar Search

Rafræn tímarit

Ef leitað er að tilteknu rafrænu tímariti er yfirleitt fljótlegast að nota skrána Finna tímarit.

Betri upplýsingar um prentuð tímarit eru í leitir.is.

Google og Google Scholar