Skip to main content
site header image

Hinsegin dagar: Upphafssíða

Hinsegin dagar 2019

Í tilefni Hinsegin daga í Reykjavík dagana 8.-17. ágúst 2019 hefur Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn tekið saman úrval nýrra rafrænna bóka tengdar hinsegin fræðum.

Bækurnar eru aðgengilegar í opnum aðgangi, landsaðgangi eða í gegnum séráskriftir safnsins og Háskóla Íslands. Þær bækur eru aðgengilegar á háskólanetinu og neti safnsins.

Bækurnar eru frá eftirfarandi bókaútgefendum:

Bækur tengdar hinsegin fræðum