Skip to main content
site header image

Íslenska - bókmenntir og tunga: Velkomin

Velkomin í safnið

Þessi leiðarvísir vísar á helstu hjálpargögn við heimildaleit en gefur ekki tæmandi yfirlit

Aðgangur að rafrænum gögnum

Rafæn gögn eru ýmist:

  • öllum opin
  • opin á landsvísu
  • opin á Háskólanetinu  þ.e. efni í séráskrift safnsins.      

Nemendur og starfsmenn Háskóla Íslands sem hafa VPN  (Virtual Private Network) í tölvum sínum geta tengst séráskriftum safnsins utan háskólanetsins og einnig erlendis frá.

Hvar er safnkosturinn?

Útlánseintök prentaðra bóka eru á 3. og 4. hæð safnsins en tímarit eru á 3. hæð. Flest útgefin íslensk rit eru auk þess í Íslandssafni á 1. hæð til notkunar þar.

Hljóðrit og myndbönd eru í Tón- og myndsafni  á 4. hæð.  Þar er einnig Námsbókasafn með ritum á skammtímaláni vegna námskeiða í Háskóla Íslands.

Íslandssafn og Handritasafn eru á 1. hæð.

Ýmis uppsláttarrit eru á handbókasvæði á 2. hæð.

Rafræn gögn – Stafræn endurgerð íslensks efnis

Auk prentaðs efnis, handrita og hljóðrita er aðgangur í sérstökum gagnasöfnum að ýmsu stafrænu efni.

Hafðu samband

undefined

Hilma Gunnarsdóttir, MA/MIS
Upplýsingaþjónusta og notendafræðsla
hilma@landsbokasafn.is
Sími: 525 5739

Dewey – Tungumál

400   Tungumál
410   Íslensk tunga
411   Framburður, stafsetning
412   Orðsifjafræði
413   Orðabækur
415    Málfræði
417    Mállýskur
418    Málnotkun

Dewey - Íslenskar bókmenntir

800     Bókmenntir
810     Íslenskar bókmenntir
811      Íslensk ljóð
811.09       umfjöllun 
812      Íslensk leikrit
812.09       umfjöllun 
813      Íslenskar skáldsögur 
813.09       umfjöllun 
814      Íslenskar ritgerðir 
815      Íslenskar ræður og erindi
816      Íslensk sendibréf
817      Íslenskt háð, ádeilur o.fl.
818      Íslenskt blandað efni
819      Íslenskar fornbókmenntir
819.3   Íslenskar fornsögur  
819.309      umfjöllun 

Ritum sem hafa sömu flokkstölu er raðað saman í stafrófsröð eftir raðorði, oftast þremur fyrstu stöfum í nafni höfundar.