Skip to Main Content
It looks like you're using Internet Explorer 11 or older. This website works best with modern browsers such as the latest versions of Chrome, Firefox, Safari, and Edge. If you continue with this browser, you may see unexpected results.
site header image

Rannsóknarþjónusta og opinn aðgangur: Ritrýni

Fróðleikur og hagnýtar upplýsingar

Hvað er ritrýni?

Ritrýni er gæðaferli sem tímaritsgreinar sem birta á í fræðitímaritum þurfa að fara í gegnum:

  • ritstjórn og útgefendur fræðitímarita fá sérfræðinga á viðkomandi fræðasviði (ritrýna), til að lesa yfir og meta efnistök, aðferðir, fræðilegt samhengi og úrvinnslu gagna í greininni
  • ritrýnar senda höfundi athugasemdir sem hann þarf að hlíta til að fá grein sína birta í viðkomandi tímariti
  • eftir að höfundur hefur tekið tillit til athugasemdanna skilar hann greininni inn aftur. Í kjölfarið eru stundum gerðar fleiri athugasemdir, greinin samþykkt til birtingar eða henni hafnað
  • ritrýnar eru oftast fleiri en einn og höfundur greinar fær ekki að vita hverjir þeir eru, ritrýnar fá ekki heldur að vita nafn höfundar (tvíblind ritrýni)
  • ritrýnar starfa kauplaust 

Frekari upplýsingar:

Ritrýni í íslenskum tímaritum

Sýnishorn: