Skip to main content
It looks like you're using Internet Explorer 11 or older. This website works best with modern browsers such as the latest versions of Chrome, Firefox, Safari, and Edge. If you continue with this browser, you may see unexpected results.

Tölfræði: Velkomin

Upplýsingar um lykilefni í tölfræði og hagnýtar leiðbeiningar

Velkomin

Í þessum leiðarvísi er að finna upplýsingar um lykilefni í tölfræði í áskrift safnsins og/eða Háskóla Íslands auk ýmissa hagnýtra upplýsinga.

Fjaraðgangur VPN

Nokkrar leiðir eru til að tengjast háskólanetinu á háskólasvæðinu og utan þess. Hægt er að leita aðstoðar hjá Tölvuþjónustu UTS á Háskóla-torgi.

Tölfræði

Hagnýt tölfræði mætir þörfum atvinnulífsins fyrir starfsfólk sem er vel að sér í gagnaúrvinnslu. Hagnýt tölfræði er framhaldsnám við Raunvísindadeild HÍ til viðbótarprófs á meistarastigi, MAS-prófs (e. Master of Applied Statistics). Námið er þverfaglegt og taka nemendur alls 60 einingar í námskeiðum við ýmsar deildir skólans auk 30 eininga lokaverkefnis.

Komdu í heimsókn

Kíktu í heimsókn á Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn í Þjóðarbókhlöðu á opnunartíma þess og kynntu þér safnið. Við tökum vel á móti þér.

Bókasafnskort

Nemendur og starfsmenn Háskóla Íslands fá bókasafnsskírteini þeim að kostnaðarlausu og helmingsafslátt af gjaldskyldri þjónustu safnsins.

Hafðu samband

Erlendur Már Antonsson, MLIS
Upplýsingaþjónusta, notendafræðsla og millisafnalán
erlendur@landsbokasafn.is
Sími: 525 5732

Hjálp

Hafðu samband við starfsfólk ef spurningar vakna.