Skip to main content
It looks like you're using Internet Explorer 11 or older. This website works best with modern browsers such as the latest versions of Chrome, Firefox, Safari, and Edge. If you continue with this browser, you may see unexpected results.
site header image

Verkefnavaka HÍ: Verkefnavaka

Verkefnavaka 2020

Verkefnavaka HÍ 2021 fellur niður í ár

Verkefnavaka Háskóla Íslands: Gegn frestunarpest og ritkvíða

Hugmynd að verkefnavöku kemur frá Þýskalandi og hafði Baldur Sigurðsson dósent á menntavísindasviði frumkvæði að stofna til slíkrar vöku innan HÍ. Sjá nánari upplýsingar í Fréttablaði Kennslumiðstöðvar 2. des. 2013.

Á verkefnavöku HÍ geta nemendur sem eru að vinna að skriflegum verkefnum, t.d. lokaritgerð, sótt fræðslu, upplýsingar, stuðning og aðstoð. 

Að Verkefnavökunni sem haldin er í Þjóðarbókhlöðunni á hverju vormisseri standa Náms- og starfsráðgjöf Háskóla Íslands, bókasafn Menntavísindasviðs, ritver Háskóla Íslands, Heilbrigðisvísindabókasafn LSH og HÍ og Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

                        

Ritun á háskólastigi