Skip to main content
site header image

Verkefnavaka HÍ: Verkefnavaka

Verkefnavaka 2020

Verkefnavaka HÍ 2020 sem halda átti í áttunda sinn

fimmtudaginn 19. mars 2020 kl. 17-21 í Þjóðarbókhlöðunni 

er frestað um óákveðinn tíma vegna Covid-19. 

Verkefnavaka Háskóla Íslands: Gegn frestunarpest og ritkvíða

Hugmynd að verkefnavöku kemur frá Þýskalandi og hafði Baldur Sigurðsson dósent á menntavísindasviði frumkvæði að stofna til slíkrar vöku innan HÍ. Sjá nánari upplýsingar í Fréttablaði Kennslumiðstöðvar 2. des. 2013.

Á verkefnavöku HÍ geta nemendur sem eru að vinna að skriflegum verkefnum, t.d. lokaritgerð, sótt fræðslu, upplýsingar, stuðning og aðstoð. 

Að Verkefnavökunni sem haldin er í Þjóðarbókhlöðunni á hverju vormisseri standa Náms- og starfsráðgjöf Háskóla Íslands, bókasafn Menntavísindasviðs, ritver Háskóla Íslands, Heilbrigðisvísindabókasafn LSH og HÍ og Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.

                        

Ritun á háskólastigi